„Kvika“: Munur á milli breytinga

1 bæti bætt við ,  fyrir 6 árum
m
 
==Bræðslumark==
Yfirleitt liggur [[bræðslumark]] þekktra bergtengunda á bilinu 800-1200°C. Þar sem [[þrýstingur]]inn hækkar bræðslumarkið efna, verður hitastigið á nokkurra kílómetra dýpi (= undir tölumverðum þrýstingi) vera mikið hærra til þess að kvika, bráðið berg, nái að myndast. En [[jarðskorpa]]n og efri [[mötullmöttull]], efstu hlutar jarðkúlunnar, eru að mestu úr föstu efni. Til þess að bræða efnið þarf háan og hækkandi hita á tilteknum stað eða færslu á heitu efni upp á við, móti lækkandi þrýstingi.<ref name="Ari Trausti"/>
 
==Ris bergmassa==
930

breytingar