„Kvika“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Reykholt (spjall | framlög)
Reykholt (spjall | framlög)
Lína 14:
 
==Ris bergmassa==
Í misheitum mötli rís efni sums staðar en sekkur annars staðar. Þrátt fyrir að mishitahreyfingarnar séu afar hægar, nægarnæga þær þó að láta bergið berast upp í svæði þar sem það byrjar að bráðna.<ref name="Ari Trausti"/>
 
Hins vegar hafa [[steindir]] [[möttulberg]]s (eða [[skorpuberg]]s) mismunandi bræðslumark. Þar getur ákveðið hitagstig við tiltekinn þrýsting valdið bráðnun sumra steinda eða efnasamblanda en ekki annarra. Bergtegund sem hefur lágt bræðslumark og verður fyrst kvika er [[basalt]].<ref name="Ari Trausti"/>