„Keisaraskurður“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: '''Keisaraskurður''' er holskurður framkvæmdur til að ná lifandi barni úr líkama móður. Fyrsti keisaraskurður á Íslandi var gerður árið 1865 af Jón Hjaltalín landlæ...
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Keisaraskurður''' er holskurður framkvæmdur til að ná lifandi barni úr líkama móður.
 
Fyrsti keisaraskurður á Íslandi var gerður árið 1865 af Jón Hjaltalín landlækni en honum til aðstoðar voru Gísli Hjálmarsson læknir, tveir læknar af herskipinu Pandora og fjórir læknisfræðistúdentar. Barnið lifði en móðirin dó næstu nótt. Móðirin Margrét Arnljótsdóttir var dvergvaxin.<ref> [http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=6195652 Þórunn Valdimarsdóttir, Brot úr ræðu til félags kvenna í læknastétt,Læknablaðið, 1. tölublað (15.01.2007)]</ref>

Fyrsti keisaraskurður á Íslandi þar sem bæði móðir og barn lifðu var gerður 1910.
 
== Tilvísanir ==
<references/>
 
.