„Lúsíuhellir“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Lúsíuhellir''' er [[hellir]] í klettum ofan við Krossgerði á [[Berufjarðarströnd]].
 
Munnmælasaga segir að [[örnefni|örnefnið]] sé tengt [[Tyrkjarán]]inu. Sagan er á þá leið að Lúsía hafi verið stúlkubarn að aldri þegar Tyrkir réðust til þrælanáms í Berufirði og hafi hellir þessi orðið henni til bjargar. Stundum fylgir sögunni að þegar Lúsía lá þar í felum hafi Tyrki einn rekið höfðinu inn í hellinn en ekki komið auga á hana, þar eð hún smokraði sér inn í glufu við hliðina á hellismunnanum. Sagt er að Lúsía þessi hafi verið jarðsett utan við fékambFékamb, sem er hamraveggur við lúsíuhelliLúsíuhelli, en ekki í kirkjugarði, þegar ævi hennar lauk.
 
Ekki finnast þó neinar heimildir þessu til staðfestingar en heldur ekki neinar aðrar heimildir um hví hellirinn er kenndur við Lúsíu.