930
breytingar
(ekki hraun) |
Ekkert breytingarágrip |
||
'''Kvika''' eða '''bergkvika''' verður til við bráðnun bergs í möttli (basalt) og skorpu (ríólít) jarðar. Efnasamsetning hennar getur verið mjög mismunandi eftir myndunarstað, en algengustu tegundir bráða innihalda 45-75% SiO2 og myndast við 1200-700°C á 100-3ja km dýpi í jörðinni.
==Heimildir==
*http://www.visindavefur.is/svar.php?id=63785 Vísindavefurinn: '''Hvað er hraun og hvað er kvika?'''. Svar: Sigurður Steinþórsson, prófessor emeritus HÍ
*Ari Trausti Guðmundsson, Ragnar Th. Sigurðsson: ''Íslenskur jarðfræðilykill.'' Reykjavík, Mál og Menning, 2004, 158-159
|
breytingar