„Lífsstílssjúkdómar“: Munur á milli breytinga

ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
'''Lífstílssjúkdómar''' (einnig nefndir '''langlífissjúkdómar''' og '''menningarsjúkdómar''') eru þeir [[sjúkdómur|sjúkdómar]] sem virðast verða algengari eftir því sem samfélög verða þróaðri og fólk lifir lengur. Meðal þeirra eru [[alzheimer]], [[æðakölkun]], [[krabbamein]], [[skorpulifur]], [[langvinn lungnateppa]], [[sykursýki tvö]], [[hjartasjúkdómur|hjartveiki]], [[nýrnabólga]] eða [[langvinn nýrnabilun]], [[beinþynning]], [[arta]], [[slagheilablóðfall]], [[þunglyndi]] og [[offita]].
 
Talið er að [[mataræði]], [[lífstíll]] og [[húsnæði]] hafi áhrif á tíðni þessara sjúkdóma. [[Reykingar]], neysla [[áfengi]]s og [[fíkniefni|fíkniefna]] og skortur á [[hreyfing]]u kunna einnig að auka líkurnar á tilteknum sjúkdómum síðar á ævinni.