„Megineldstöð“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ketill~iswiki (spjall | framlög)
Tilvísun á Eldstöð
 
Reykholt (spjall | framlög)
nýtt
Lína 1:
'''Megineldstöð ''' er stór [[Eldstöð|eldstöð]] yfir [[Kvikuhólf|kvikuhólf]] þar sem gos hafa átt sér stað yfir mjög langt tímabil. Á ensku er fyrirbærið ýmist kallað ''central volcano'' eða ''volcanic center''. Á Íslandi er oftast [[Sprungukerfi|sprungukerfi]] tengt megineldstöðinni.
#tilvísun [[Eldstöð]]
 
==Aldur==
Megineldstöðvar geta orðið allt að 2.500.000 ára áður en virkniskeiði þeirra lýkur.<ref name="Ari Trausti">Ari Trausti Guðmundsson, Ragnar Th. Sigurðsson: ''Íslenskur jarðfræðilykill.'' Reykjavík, Mál og Menning, 2004, 165</ref>
 
==Þróun ==
Þegar útkúlnaðar megineldstöðvar á Austurlandi voru rannsakaðar komu í ljós fimm æviskeið þeirra, s.br. í [[Dyrfjöll|Dyrfjallaeldstöðinni]].<ref name="vegvísir">Snæbjörn Guðmundsson, ''Vegvísir um jarðfræði Íslands. '' Reykjavík, Mál og Menning, 2015, 149</ref>
 
Fyrst myndast grunnur eldstöðvarinnar þegar frumstæð basalthraun taka að renna.<ref name="vegvísir"/>Á byrjun getur verið til bara sprungkerfið – eins og er núna t.d. á Grímsnesi - en þegar kvika nær oft að koma upp um sprungurnar úr yðrum jarðar, getur með tímanum þróast mjög þétt gangaþyrping og hún breyst í grunnstaeð [[Innskot|innskot]], t.d. [[Silla|sillur]] eða [[bergeitill|eitla]]. Haldi innskotavirkni og tíð eldgos áfram, byggjast upp eldstöð á yfirborðinu og kvikan sem hreiðrar um sig, ýmist storkin eða hlutbráðin, jafnvel albráðin myndar kvikuhólf.<ref name="Ari Trausti"/>Þá er eldstöðin þegar komin yfir á næsta skeið og byrjar að senda frá sér þróaðri, súr hraunog ösku. Á Íslandi er næsta stigið oftast upphleðslan stóra eldfjalls sem er að mestu leyti samsett úr basaltlögum. Svo eldast eldstöðin og þá verður skyndilega gríðarmíkið sprengigós – eins og gerðist sýðast í Öskju 1875 -, þak eldstöðvarinnar hrynur og umfangsmikil askja myndast. Að lokum, fyllist askjan af yngri hraunum sem meira og minna drekkja eldstöðinni.<ref name="vegvísir"/>
 
==Megineldstöðvar á Íslandi==
Virkar megineldstöðvar eru td. [[Hekla]], [[Askja]], [[Krafla]] eða [[Snæfellsjökull]].
 
==Tilvísanir==
<references/>