„Linux“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Lína 23:
 
===Þróun Linux===
[[Mynd:Linux_0_12.jpg|thumb|right|Tveir disklingar með einni af fyrstu útgáfum Linux.]]
[[Linus Torvalds]] var nemandi í [[tölvunarfræði]] við [[Helsinkiháskóli|Helsinkiháskóla]] og hóf að þróa eigin stýrikerfiskjarna árið 1991 vegna þess að hann var óánægður með takmarkanirnar sem giltu um notkun MINIX-kóðans í bók Tanenbaums. Kerfið var þróað fyrir 80386-örgjörvann í tölvu Torvalds og hann notaði GNU C-þýðandann. [[25. ágúst]] [[1991]] setti hann kerfið sem hann hafði skrifað á [[Usenet]]-hópinn comp.os.minix og óskaði eftir tillögum að úrbótum.