„Óþörf tvítekning“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Addbot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 21 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q841606
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 1:
'''Óþörf tvítekning''' <ref>[http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=1558819 Íslenskt mál; grein í Morgunblaðinu 1982]</ref> eða( '''tátólógía''' eða '''fjölyrði'''<ref>Orðabók Blöndals</ref>) (en líka '''upptugga''', '''jagstagl''' eða '''tvíklifun''') ([[fræðiheiti]]: ''tautologia'') er [[hugtak]] í [[málfræði]] sem vísar til þess þegar eitthvað er endurtekið til óþurftar, t.d. þegar sama hugtak er endurtekið með [[samheiti]] eða öðru orðalagi. Hugtökin upptugga, jagstagl og tvíklifun eru í eðli sínu óþarfa tvítekningar og lýsa því ágætlega fyrirbærinu.
 
* '''Dæmi''':