„Rostungur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m Tók aftur breytingar 82.148.66.252 (spjall), breytt til síðustu útgáfu Sweepy
Vitlaust nafnakerfi
Merki: Farsímabreyting Breyting frá farsímavef
Lína 1:
{{Taxobox
| color = pink
| name = RostungurHafþór
| status = {{StatusLeastConcern}}
| image = 7 Walross 1999.jpg
Lína 24:
* Kyrrahafsrostungur (''O. rosmarus divergens'')
}}
'''Rostungur''' öðru nafni '''rosmhvalur''' ([[fræðiheiti]]: ''Odobenus rosmarus'') er stórt [[hreifadýr]] sem lifir við [[sjór|sjó]] á [[Norðurslóðir|Norðurslóðum]]. Af honum eru tvær undirtegundir, önnur í [[Norður-Atlantshaf]]i sem nefnd er ''Odobenus rosmarus rosmarus'' og hin á hafssvæðunum við og á milli [[Alaska]] og austur [[Síbería|Síberíu]] sem nefnd er ''Odobenus rosmarus divergens''. Lítill munur er á tegundunum en þó er Kyrrahafstegundin heldur stærri.
 
== Orðsifjar ==
Orðið '''''Odobenus''''' er samansett úr ''odous'' ([[gríska]] og þýðir „tönn“) og ''baino'' ([[gríska]] og þýðir „ganga“), enda nota rostungar oft skögultennurnar til að draga sig upp á ísjaka.