Munur á milli breytinga „Android“

468 bætum bætt við ,  fyrir 5 árum
spjaldtölvur og notendaviðmót (útskýrt, afritað frá iOS og aðlagað)
(→‎Notkun og útbreiðsla á Android útgáfum: Útgáfa 6.0 "Marshmallow" er komin út.Android version history->Android útgáfur. Ég stórefa að það verði síður hér fyrir þetta á íslensku eða hverja útgáfu t.d. Android KitKat)
(spjaldtölvur og notendaviðmót (útskýrt, afritað frá iOS og aðlagað))
[[Mynd:Galaxy_note.jpg|thumb|[[Samsung]] Galaxy Note]]
 
'''Android''' er [[stýrikerfi]] fyrir [[snjallsími|snjallsíma]], [[töflutölvaSpjaldtölva|töflutölvurspjaldtölvur]] og skyld tæki sem byggir á [[opinn hugbúnaður|opnum hugbúnaði]] og er byggt upp á breyttri útgáfu [[Linux]] kjarnans. Það samanstendur af stýrikerfinu sjálfu, miðbúnaði og helstu forritum. [[Google|Google Inc.]] keypti Android Inc., fyrirtækið sem upphaflega vann að þróun Android stýrikerfisins árið 2005.
 
[[Notendaviðmót]] Android er aðallega byggt á beinum samskiptum við [[fjölsnertiskjár|fjölsnertiskjá]] (líka notað án snertiskjás t.d. á sjónvörpum og hægt að nota viðtengt lyklaborð, en ekki bara á skjá, og mús). Notandinn stjórnar tækinu með fingrahreyfingum. Tækið bregst einnig við sé tækinu hallað eða snúið. Sé tækinu, til dæmis, snúið um 90 gráður þá heldur mynd á skjá áfram að snúa upp.
 
Greiningarfyrirtækið [[Canalys]], greindi frá því árið 2010 að Android stýrikerfið væri söluhæsta stýrikerfi fyrir [[snjallsími|snjallsíma]] og tók þar fram úr [[Symbian]] stýrikerfi [[Nokia]] farsímarisans sem hafði verið það söluhæsta í tíu ár. Árið 2014, seldust 1000 milljón tæki með Android, meira en nokkur önnur stýrikerfi hafa nokkurn tíman selst. Við það varð Android vinsælasta stýrikerfi í heimi, uppsafnað, líka vinsælla en Windows sem er þó enn ráðandi á afmörkuðum hluta markaðarins, þ.e. á hefðbundum einkatölvum sem það hefur aðallega verið notað á.
 
Android hefur utan um sig samfélag margra forritara sem hanna [[forrit]] fyrir stýrikerfið og auka þar með virkni þess. Nú eru til, um ,milljón forrit fyrir Android. [[Google Play]] er vefverslun með forrit sem rekin er af Google en einnig er hægt að hlaða niður forritum og viðbótum fyrir Android frá öðrum aðilum. Aðallega er forritað fyrir Android stýrikerfið í forritunarmálinu [[Java (forritunarmál)|Java]] (sem fyrst krafðist þess), en mörg önnur forritunarmál er hægt að nota og [[C (forritunarmál)|C]] er t.d. nú stutt af Google sérstaklega með Java eða öðrum (eða eingöngu, þó ekki ráðlagt af Google).
 
Android var kynnt þann 5. nóvember 2007, samhliða stofnun [[Open Handset Alliance]] samtakanna. Það eru samtök 80 vélbúnaðarframleiðanda, hugbúnaðarframleiðanda og fjarskiptafyrirtækja sem styðja við þróun opinna staðla fyrir farsíma og skyld tæki. Google gaf Android út undir [[Apache-leyfi]]nu, sem er leyfi fyrir frjálsan og opin hugbúnað (GPL leyfi]d er líka frjálst, og er notað fyrir Linux kjarna, hluta Android).
760

breytingar