Munur á milli breytinga „Höfuðborgarsvæðið“

ekkert breytingarágrip
(Álftanes er nú í Garðabæ)
| 63,25%
|}
[[Mynd:Höfuðborgarsvæðið-kort.png|thumb|500px|Höfuðborgarsvæðið á [http://www.openstreetmap.org/?lat=64.114&lon=-21.836&zoom=11&layers=M OpenStreetMap].]]
'''Höfuðborgarsvæðið''' er sá hluti [[Ísland]]s sem samanstendur af [[Reykjavík]]urborg og næsta nágrenni hennar. Algengasta afmörkun svæðisins er sú að það nái yfir Reykjavík og 7 [[Sveitarfélög á Íslandi|nágrannasveitarfélög]] hennar. Svæðið nær frá botni [[Hvalfjörður|Hvalfjarðar]] í norðri og suður fyrir Straumsvík sunnan [[Hafnarfjörður|Hafnarfjarðar]], jarðfræðilega er það hluti [[Reykjanesskagi|Reykjanesskaga]]. Svæðið er afar þéttbýlt á íslenskan mælikvarða og óx mjög hratt á síðari hluta 20. aldar, nú búa þar yfir 60% Íslendinga.
 
 
Svæðinu er skipt niður í þrjú [[kjördæmi Íslands|kjördæmi]] vegna [[Alþingiskosningar|alþingiskosninga]]: Reykjavík skiptist í [[Reykjavíkurkjördæmi norður|norður]] og [[Reykjavíkurkjördæmi suður|suðurkjördæmi]] en hin sveitarfélögin á svæðinu tilheyra [[Suðvesturkjördæmi]] (kraganum).
[[Mynd:Iceland capital region municipalities.svg|thumb|Höfuðborgarsvæðið og sveitarfélögin sem mynda það.]]
 
Hvað [[Héraðsdómar Íslands|dómsvald í héraði]] snertir þá tilheyra Reykjavík, Seltjarnarnes, Mosfellsbær og Kjósarhreppur umdæmi Héraðsdómi Reykjavíkur en Garðabær, Hafnarfjörður og Kópavogur umdæmi Héraðsdóms Reykjaness.
 
2.436

breytingar