„Knattspyrna“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Lína 11:
Fótboltavöllurinn skal vera rétthyrndur og mörk hans merkt. Tveir lengri hliðar vallarins eru kallaðar ''hliðarlínur'' og styttri línurnar eru kallaðar ''markalínur''. Fyrir miðju hliðarlínana liggja tvær jafnlangar línur. Í miðju þeirra er hringur ''vallarmiðja'' sem hefur 9,15 metra radíus.
 
Hliðarlínur eiga í öllum tilvikum að vera lengri en markalínurnar. Stærð valla í landsleikum er 10-11

metrar að lengd og 64-75 metrar að breidd. Leikir á vegum Knattspyrnusambands Íslands eru spilaðir á völlum með 68 metra breidd og 105 metra lengd.<ref>[http://www.ksi.is/media/mannvirki/2010-Knattspyrnuleikvangar-baeklingur.pdf Bæklingur um knattspyrnuleikvanga] KSÍ</ref> Stærð vallarins má breyta í öðrum tilvikum.
 
Mark á að vera staðsett við miðju markalína. Mark samanstendur af tveimur lóðréttum stöngum sem eru samtengd láréttri stöng efst. Lóðréttu stengurnar ''marksúlur'', eru 2.44 metrar og lárétta stöngin ''markslá'' er 7.32 metrar. Bæði marksúlur og markslá eiga að vera að hámarki 12cm að breidd og hvítar að lit. Þær eiga að vera úr við, málmi eða öðru samþykktu efni. Þær eiga að vera rétthyrndar, kassalaga, hringlaga eða spöröskjulaga og mega alls ekki vera hættuleg leikmönnum. Markið í heild sinni verður að vera fast örugglega við jörðu og færanleg mörk má aðeins nota ef þau fullgilda þessu skilyrði.