„Wikipedia:Um verkefnið“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Gaggi96 (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
:''Þetta er kynningarsíða um Wikipediu. Jafnframt má finna [[Wikipedia|grein í alfræðiritinu]] um Wikiediu.''
{{Um Wikipediu}}
'''Wikipedia''' er fjöltyngdur og [[Frjálst efni|frjáls]] alfræðivefur aá vegum [[wikimedia:|Wikimedia-stofnunarinnar]] sem allir geta breytt. Nafnið Wikipedia er samsetning orðanna ''wiki'' ([[havaíska]]. snögg) og ''encyclopedia'' ([[Enska|e]]. alfræðirit). Greinar Wikipediu tengjast innbyrðis með tenglum sem lesendur geta fylgt til að fá nánari skýringar á hugtaki sem kemur fyrir í textanum.
 
Wikipedia er samvinnuverkefni sjálfboðaliða af internetinu sem margir eru nafnlausir. Hver sem er með internettengingu getur skrifað grein á Wikipediu eða breytt efni sem er þar fyrir nema í undantekningartilfellum þar sem breytingar eru takmarkaðar til að koma í veg fyrir skemmdarverk. Höfundar Wikipediu geta skrifað nafnlaust, undir notendanafni sem þeir velja sér eða gefið upp fullt nafn.