„Tony Iommi“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m Tók aftur breytingar 194.144.239.210 (spjall), breytt til síðustu útgáfu Berserkur
Ekkert breytingarágrip
Merki: Farsímabreyting Breyting frá farsímavef
Lína 6:
Tony Iommi er fæddur í [[Birmingham]], Englandi. Á unglingsárum lenti hann í slysi í verksmiðju þar sem hann vann og missti framan af tveimur fingrum. Hann óttaðist að hann ætti aldrei eftir að spila á gítar framar en kunningi hans kynnti honum fyrir [[Django Reinhardt]], [[jazz]]gítarleikara sem hafði einnig skaddast á fingrum. <ref>http://www.allmusic.com/artist/tony-iommi-mn0000007040/biography</ref> Iommi varð innblásinn af því og bjó til eins konar hettur til að festa framan á sködduðu fingurna.
 
IommiÁrið 1968 æfði Iommi með [[Jethro Tull]] í umnokkrar vikutímavikur og kom fram með þeim í sjónvarpi ( sem hluti af [[The Rolling Stones]] Rock & Roll Circus).
 
Iommi hélt uppi nafni Black Sabbath á 9. og 10 áratugnum þegar upprunalegu meðlimir hljómsveitarinnar höfðu hætt.