„Finnur Magnússon“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Finnur-Magnusson-1851part.jpg|thumb|Finnur Magnússon]]
[[Mynd:Finnur-Magnusson-1851part.jpg|thumb|Finnur Magnússon]]'''Finnur Magnússon''' (einnig þekktur sem '''Finn Magnusen''') ([[27. ágúst]] [[1781]] - [[24. desember]] [[1847]]) var [[Ísland|íslenskur]] [[fornfræðingur]] og [[leyndarskjalavörður]] í [[Kaupmannahöfn]] og einn helsti [[rúnafræðingur]] á [[Norðurlönd]]um. Faðir Finns var [[Magnús Ólafsson (lögmaður)|Magnús Ólafsson]] lögmaður úr [[Svefneyjar|Svefneyjum]] og föðurbróðir Finns var [[Eggert Ólafsson]] [[náttúrufræðingur]] og [[skáld]]. Móðir Finns var Ragnheiður dóttir [[Finnur Jónsson|Finns Jónssonar biskups]].
[[Mynd:07Kbh Klosterstraede 21.jpg|Finnur bjó í Klausturstræti 21 í Kaupmannahöfn|thumbnail]]
[[Mynd:Finnur-Magnusson-1851part.jpg|thumb|Finnur Magnússon]]'''Finnur Magnússon''' (einnig þekktur sem '''Finn Magnusen''') ([[27. ágúst]] [[1781]] - [[24. desember]] [[1847]]) var [[Ísland|íslenskur]] [[fornfræðingur]] og [[leyndarskjalavörður]] í [[Kaupmannahöfn]] og einn helsti [[rúnafræðingur]] á [[Norðurlönd]]um. Faðir Finns var [[Magnús Ólafsson (lögmaður)|Magnús Ólafsson]] lögmaður úr [[Svefneyjar|Svefneyjum]] og föðurbróðir Finns var [[Eggert Ólafsson]] [[náttúrufræðingur]] og [[skáld]]. Móðir Finns var Ragnheiður dóttir [[Finnur Jónsson|Finns Jónssonar biskups]].
 
Finnur var í fóstri hjá [[Hannes Finnsson|Hannesi biskupi Finnssyni]] móðurbróður sínum og nam hjá honum skólavísindi þangað til Hannes andaðist árið 1796. Vorið 1797 útskrifaði [[Geir Vídalín]] biskup hann og fór hann ári seinna til náms í [[Kaupmannahöfn]]. Finnur sneri til Íslands þegar faðir hans lést og árið 1806 var hann settur málafærslumaður við [[landsyfirréttur|landsyfirréttinn]] í [[Reykjavík]] og var í því starfi þangað til [[Jörundur hundadagakonungur]] svipti hann embætti. Finnur fór þá til Kaupmannahafnar en þegar Jörundur var hrakinn frá völdum tók hann aftur við embætti sínu. Finnur var á Íslandi þangað til sumarið 1812 en þá fór hann aftur til Kaupmannahafnar og lagði stund á fornfræði.