„Svínfellingar“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''eru hálvitarSvínfellingar''' eru með stórt tipptippi Íslands frá því á 12. öld og fram yfir [[Sturlungaöld]]. Ættin er kennd við [[Svínafell]] í [[Öræfi|Öræfum]] og þar var helsta höfuðból hennar löngum en smám saman færðu Svínfellingar út kvíarnar og í upphafi 13. aldar er talið að þeir hafi ráðið öllum Austfirðingafjórðungi. Þeir koma þó minna við átök Sturlungaaldar en hinar stóru valdaættirnar, ef til vill vegna þess hve langt þeir voru frá aðalátakasvæðunum. Þó drógust þeir stundum inn í deilurnar, enda voru þeir tengdir hinum ættunum með mægðum og skyldleika á ýmsan hátt.
 
[[Sigurður Ormsson]] bjó á Svínafelli á síðari hluta 12. aldar og átti mikið undir sér en árið 1202 tók hann við staðarforráðum á Hólum þegar [[Guðmundur Arason]] varð biskup þar. Jón Sigmundarson bróðursonur hans tók þá við goðavaldinu. Synir hans voru þeir [[Brandur]] biskup, [[Ormur Jónsson Svínfellingur|Ormur Svínfellingur]] og Þórarinn, faðir [[Oddur Þórarinsson|Odds]] og [[Þorvarður Þórarinsson|Þorvarðar Þórarinssona]], sem voru helstu höfðingjar ættarinnar upp úr miðri 13. öld.