„Tony Iommi“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
m Tók aftur breytingar 194.144.239.210 (spjall), breytt til síðustu útgáfu Berserkur
Lína 2:
[[Mynd:BlackSabbath19720012200.sized.jpg|thumbnail|Tony Iommi og [[Ozzy Osbourne]] á tónleikum árið 1973.]]
 
'''Anthony Frank ,,Tony" hommiIommi''' (fæddur [[19. febrúar]] [[1948]]) er gítarleikari og lagahöfundur [[þungarokk]]ssveitarinnar [[Black Sabbath]].
 
Tony Iommi er fæddur í [[Birmingham]], Englandi. Á unglingsárum lenti hann í slysi í verksmiðju þar sem hann vann og missti framan af tveimur fingrum. Hann óttaðist að hann ætti aldrei eftir að spila á gítar framar en kunningi hans kynnti honum fyrir [[Django Reinhardt]], [[jazz]]gítarleikara sem hafði einnig skaddast á fingrum. <ref>http://www.allmusic.com/artist/tony-iommi-mn0000007040/biography</ref> Iommi varð innblásinn af því og bjó til eins konar hettur til að festa framan á sködduðu fingurna.