„Apahrellir“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 15:
<noinclude></noinclude>'''Apahrellir''' (Araucaria araucana) er [[sígræn jurt|sígrænt]] suður-amerískt barrtré af fornri barrtrjáaætt Araucariaceae, sem finnst nánast einungis á suðurhveli.
 
==Útbreiðsla og lýsing==
Vaxtarsvæði þess er í hlíðum mið- og suður- [[Andesfjöll|Andesfjalla]] [[Chile]] og [[Argentína|Argentínu]] í u.þ.b. 600-1800 metrum yfir sjávarmáli og á suðlægu breiddargráðunum 37-40°. Hæð apahrellis getur orðið allt að 30-40 metrar. Það vex hægt en getur náð miklum aldri, allt að u.þ.b. þúsund árum. Apahrellir myndar engin brum heldur hættir að vaxa þegar kólnar og byrjar að vaxa aftur þegar hlýnar. Trén verða kynþroska um 40 ára aldurinn. Börkurinn er grábrúnn og raðast barr reglulega í kringum hann.
 
Lína 25:
Tréð er þjóðartré Chile. Alþjóðlegu Náttúruverndarsamtökin [[IUCN]] telja tréð í útrýmingarhættu.<ref>http://www.iucnredlist.org/details/31355/0</ref>
 
==Nafn==
 
 
=Nafn=
Nafnið apahrellir (monkey puzzle) er tilkomið vegna ummæla Charles Austin, bresks lögræðings á 19. öld þegar hann sá tréð í Englandi í fyrsta skipti. Kom honum til hugar að apakettir gætu ekki klifið það hæglega. Þó lifa ekki apakettir ekki á útbreiðslusvæði trésins. Fræðiheitið (araucaria araucana) vísar til héraðsins Araucanía í Chile. Enn annað heiti á því er ''pehuén,'' nafn sem [[Mapuche-menn|Mapuche]] frumbyggjar kalla það.