„Kverkfjöll“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Reykholt (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Reykholt (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
{{hnit|64|44.72|N|16|39.12|W}}
{{CommonsCat}}
'''Kverkfjöll''' er yfir 1900 metra hár [[fjallgarður]] við norðausturbrún [[Vatnajökull|Vatnajökuls]] á [[Ísland]]i á milli jökulsins og [[Dyngjufjöll|Dyngjufjalla]]. Hæsti tindurinn er 1.920 m yfir sjó. Kverkfjöll eru [[megineldstöð]] með tveimur samliggjandi [[askja|öskjum]]. Gossprungur og [[gígaröð|gígaraðir]] tengjast þeim og nýleg hraunum. Fjöllin heita eftir kverkinni sem [[skriðjökull]]inn Kverkjökull rennur niður úr. Í honum er íshellir sem úr rennur áin Volga. Eitt af stærstu og hálendustu [[háhitasvæði|háhitasvæðum]] landsins er í Kverkfjöllum. Aðal hverasvæðið er í Hveradal, í 1.500–1.800 m hæð, á um 3 kílómetra löngu svæði.