„Gjallgígur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
m
Lína 4:
'''Gjallgígur''' og '''klepragígur''' eru algengasta eldstöðin á Íslandi.<ref name="Ari Trausti"/> Þeir myndast í blandgosum (úr hraungosum og sprengigosum).<ref name="ismennt">http://www.ismennt.is/not/helgahe/lokaverkefni/Eldfjoll.htm Ismennt; skoðað: 30.10.2015</ref>
 
Þeir lyggjaliggja gjarnan í röðum, svoköllumðum gígaröðum, á gossprungum þar sem jarðeldur komkemur upp bara einu sinni. Þekktasta dæmi eru gígarraðirnargígaraðirnar á [[Lakagígar|Lakasvæði]].<ref name="Ari Trausti">Ari Trausti Guðmundsson, Ragnar Th. Sigurðsson: Íslenskur jarðfræðilykill. Reykjavík, Mál og Menning, 2004</ref>
 
==Lögun==
Lína 11:
Þeir eru oftast slitróttir, þ.e. sjást sem röð af sprunguhlutum og er hver hluti jafnan hliðraður miðað við þann næsta.<ref name="Ari Trausti"/>
 
Gjallgígur er laus í sér og fremur reglulega lagaður og er þá keila eða haugur (t.d. [[Rauðamelskúlur]]). Klepragígur sem er mjög líkur hinum er fastari fyrir og þar mynda hraunkleprarnir kleggjar og klif, enda gígarnir þá flestir ólögulegir og hnúskóttir (t.d. gígarnir hjá [[Leirhnjúkur|Leirhnjúk]] á [[Krafla|Kröflusvaeði]]). Gígarnir eru líka mjög oft skeifulaga vegna þess að hraunrennsli heldur opinni rás frá gosopinu og þar rís ekki veggur úr gjalli eða kleprum (sbr. [[Stóra-Grábrók]]). <ref name="Ari Trausti"/>
 
Hins vega er líka algengt að gígarnir í röðum séu einhvers kona blöndun úr báðum fyrirbærum, semsagt blanda gjall- og klepragígs.<ref name="Ari Trausti"/>
 
==Gos==
[[Basalt]] er efnið sem kemur upp í sprungugosum gjalla- og klepragígarklepragíga. Og það þarf líka að vera eitthvað seigari og þróaðri tegund til þess að leiða einmitt til myndunar slíkra gíga. Mest þunnfljótandi og frumstæða basaltið á hinn boginnbóginn, leiðir til myndunnar [[Eldborg|eldborga]] eða [[Dyngja|dyngja]].<ref name="Ari Trausti"/>
 
Eldgosið atast með mestum krafti fyrstu klukkustundirnar eða dagana. Misháir [[Kvikustrókur|kvikustrókar]] standa þá upp úr [[Gossprunga|gossprungunum]]. Algengt hæð kvikustrókanna er 50-100 m, enn þeir geta líka verið allt upp í 1.000 m háir. Því aflmeiri - og það snýst ekki sýst um [[Gas|gas]]innihald hér – sem strókurinn er, þeim mun meira af [[Gjóska|gjósku]] sáldrast úr honum. <ref name="Ari Trausti"/>