„Jaðarrokk“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Dexbot (spjall | framlög)
m Removing Link GA template (handled by wikidata)
Sweepy (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Nirvana around 1992.jpg|thumb|right|Hljómsveitin [[Nirvana]] var gott dæmi um framsækna [[Gruggrokk|grugghljómsveit]] sem flutti öðruvísi rokk]]
 
'''Jaðarrokk''' (einnig '''öðruvísi rokk''' eða '''óháð rokk''', e.[[enska]]: ''alternative rock'') er [[tónlistarstefna]] sem þróaðist út frá neðanjarðarsenunni snemma á níunda áratug síðustu aldar. Stefnan á mjög oft við um listamenn sem náðu meginstraums vinsældum þrátt fyrir að hafa verið partur af neðanjarðarsenunni lengi.<ref name="ARM2007">Alternative Rock Music (2007)</ref>
 
Jaðarrokk varð þó ekki vinsælt fyrr en snemma á tíunda áratugnum í kjölfarið af velgengni hljómsveita eins og [[Nirvana]], [[Alice in Chains]] og [[The Smashing Pumpkins]]. Á þeim tíma einkenndist stefnan mikið af trufluðum djúpum gítartónum, dynjandi bassalínum, þéttum trommum og yfirleitt nokkuð þungbærum söng, svo ekki sé minnst á það hve þung umfjöllunarefni laganna voru oftast nær. Jaðarrokk er þó virkilega víð skilgreining á tónlist. Það er í raun regnhlífarhugtak yfir allt sem passar ekki inni í aðrar stefnur, allt frá háværu, [[pönk]]uðu gruggi yfir í léttvægt [[sjálfstætt rokk]] nærri-því [[popp]].<ref name="ARM2003">History of Alternative Rock Music (2003)</ref>