„Ottómantyrkneska“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Dexbot (spjall | framlög)
m Removing Link FA template (handled by wikidata)
Sweepy (spjall | framlög)
text bolded
Lína 1:
{{hreingerning}}
'''Ottoman Tyrkneska''' ([[tyrkneska]]: ''Osmanlıca'' or ''Osmanlı Türkçesi'', ottoman tyrkneska: لسان عثمانی‎, ''lisân-ı Osmânî'') er afsprengi hinnar Tyrknesku tungu er var notuð sem leiðandi lestrar og skriftar mál Ottoman Stórveldisins. Það sækir rætur sínar í úr öðrum tungumálum ([[Arabíska|Arabísku]] og [[Persneska|Persnesku]]) og var ritað útfrá Arabísku letri. Sem afleiðing þessa ferlis, varð hún því í stórfelldum mæli illskiljanleg fyrir hina ómenntuðu og lægri stéttir samfélagsins, sem héldu áfram að notast við "kaba Türkçe" eða hráa Tyrknesku sem var hreinni á þeim tíma og ber með sér flest af núverandi mynd Tyrknesks tungumáls.
 
== Tenglar ==