„Pottaska“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Addbot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 7 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q379885
Sweepy (spjall | framlög)
bolded
 
Lína 1:
'''Pottaska''' ('''K<sub>2</sub>CO<sub>3</sub>''') er efnasamband [[Kalín]]s og [[karbónat]]s. Pottaska hefur frá fornu fari verið notuð til að búa til [[gler]] og [[sápa|sápu]] og í [[tilbúinn áburður|tilbúinn áburð]]. Nafnið vísar til þess að efnið var unnið úr viðarösku. Pottaskan hefur þrjú nöfn samkvæmt gömlum bókum: Alkali, lútarsalt og pottaska.
Pottaska er víða í gömlum uppskriftum. Stundum hefur hún verið notuð í stað [[lyftiduft]]s. Einnig var hægt að nota hana til að koma í veg fyrir að [[mjólk]] ysti, eða eins og segir í gömlu húsráði: