„Gallblaðra“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Dexbot (spjall | framlög)
m Removing Link GA template (handled by wikidata)
Jóna Þórunn (spjall | framlög)
m smá viðbót um gallblöðruleysi í t.d. hestum
 
Lína 1:
[[Mynd:Blausen_0428_Gallbladder-Liver-Pancreas_Location.png|thumbnail|Skýringarmynd sem sýnir gallblöðru, lifur og bris.]]
'''Gallblaðra''' er [[pera (ávöxtur)|perulaga]] [[líffæri]] sem mörg [[spendýr]] hafa og geymir [[gall]] þangað til líkaminn þarf á því að halda. [[Lifur|Lifrin]] myndar gall til að hjálpa til við [[melting]]u á fæðu en stundum of mikið af því og þá geymist umframmagn þess í gallblöðrunni. [[Skeifugörn]]in sér síðan um að mynda [[hormón]] sem segja gallblöðrunni hvenær hún á að losa gall inn í meltingarkerfið. Sumar tegundir, s.s. [[Hestur|hestar]], [[Rotta|rottur]] og [[hjartardýr]] hafa ekki gallblöðru heldur er jafnt seyti galls út í mjógirnið.
 
Algengur sjúkdómur tengdur gallblöðrunni eru [[gallsteinar]] sem eru litlar [[salt]]agnir sem myndast í gallblöðrunni og sanka að sér [[kólestról]]i þangað til gallblaðran fer að bólgna út og veldur sársauka.