„Fiat“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
Sweepy (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Fiat_Lingotto_veduta-1928.jpg|thumb|right|Lingotto-verksmiðjubyggingin í Tórínó árið 1928.]]
[[Mynd:Fiat600.jpg|thumb|right|Ódýrir fjölskyldubílar á borð við [[Fiat 600]] og [[Fiat 500]] urðu gríðarvinsælir um allan heim í efnahagsuppgangnum á 6. áratugnum. Á Spáni var sami bíll framleiddur sem SEAT 600, í Júgóslavíu sem Zastava 750, í Vestur-Þýskalandi sem Jagst 600 o.s.frv.]]
'''Fiat S.p.A.''' (upphaflega skammstöfun: ''Fabbrica'F'''abbrica Italiana'''I'''taliana Automobili'''A'''utomobili '''Torino'') er [[Ítalía|ítalskur]] [[bíll|bílaframleiðandi]] með höfuðstöðvar í [[Tórínó]].
 
==Saga==
Lína 15:
[[Mynd:Fiat_500_2007_front_20071020.jpg|thumb|right|[[Fiat 500 (2007)]] var valinn Bíll ársins árið 2008]]
Fiat er stórt eignarhaldsfélag með yfir 200.000 starfsmenn í meira en 60 löndum. Aðaláhersla fyrirtækisins er þó á framleiðslu bifreiða og landbúnaðarvéla. Bílar fyrirtækisins hafa tólf sinnum unnið verðlaunin [[Bíll ársins]] í Evrópu:
 
* 1967: [[Fiat 124]]
* 1970: [[Fiat 128]]