„Blur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 5:
[[Mynd:Dave Rowntree.jpg|thumbnail|Dave Rowntree.]]
 
'''Blur''' er hljómsveit frá [[England]]i. Hún var stofnuð í [[London]] árið [[1988]] og er talin hluti af [[bretapopp]]i. Um miðbik tíunda áratugarins varð hljómsveitin vinsæl þegar platan ''Parklife'' kom út og rígur milli hennar og hljómsveitarinnar [[Oasis]] var áberandi. Blur tók upp plötuna ''Blur'' á Íslandi og Damon Albarn, söngvari sveitarinnar, umgekkst meðal annars hljómsveitina [[Botnleðja|Botnleðju]]<ref>http://www.mbl.is/greinasafn/grein/307992/</ref>. Árið 2001 hætti Graham Coxon gítarleikari í sveitinni vegna innri deilna og einbeitti sér að sólóferli. Blur tók sér hlé frá árinu 2003 en kom svo aftur saman árið 2008. Coxon sneri aftur og fyrsta breiðskífa Blur í 13 ár leit dagsins ljós; ''Magic Whip''.
 
==Breiðskífur==