„Aurbretti“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: '''Aurbretti''' er gúmmí við hjól ökutækis, sem ásamt hjólaskál verndar ökutækið, farþega, önnur ökutæki og vegfarendur gegn auri og fljúgandi lausagrjóti sem sk...
 
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Aurbretti''' er gúmmí við hjól ökutækis, sem ásamt [[hjólaskál]] verndar ökutækið, farþega, önnur ökutæki og vegfarendur gegn auri og fljúgandi lausagrjóti sem skýst upp í loftið við snúning [[hjólbarði|dekksins]]. Aurbretti er oftast búið til úr efni eins og [[gúmmí]], sem skemmist ekki auðveldlega við snertingu við fljúgandi lausagrjót, dekkið eða veginn.
 
Aurbretti geta verið stór ferhyrnislagaðar plötur sem hanga fyrir aftan dekkinndekkin, eða litlar áfestar brúnir fyrir aftan aftari dekk ökutækisins. Aurbretti geta verið hönnuð með loftmótstöðu í huga með því að nota lögun eða rákir til að bæta loftflæði og minnka loftmóstöðuloftmótstöðu.
 
{{stubbur|bíll}}