„Búrbónar“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Sweepy (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Sweepy (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:La familia de Felipe V (Van Loo).jpg|thumb|right|[[Filippus 5.]] Spánarkonungur, [[Elísabet af Parma]] og afkomendur þeirra 1743.]]
 
'''Búrbónar''' ([[franska]]: ''Maison de Bourbon'') eru mikilvæg [[konungsætt]] í [[Evrópa|Evrópu]]. Þeir eru grein af [[Kapetingar|Kapetingum]] sem tóku við af [[Karlungar|Karlungum]] sem konungsætt [[Frakkland]]s árið 987. Búrbónar komust fyrst til valda í [[Konungsríkið Navarra|Navarra]] og síðan í Frakklandi á [[16. öldin|16. öld]]. Eftir [[Spænska erfðastríðið]] á [[18. öldin|18. öld]] voru Búrbónar einnig við völd á [[Spánn|Spáni]], [[Napólí]], [[Sikiley]] og [[Parma]]. Núverandi Spánarkonungur og hertoginn af [[Lúxemborg]] eru af ætt Búrbóna.
 
{{stubbur|stjórnmál}}