„Alexander mikli“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Skipti út Napoli_BW_2013-05-16_16-24-01_DxO.jpg fyrir Napoli_BW_2013-05-16_16-24-01.jpg.
Sweepy (spjall | framlög)
Re-bolded
Lína 1:
[[Mynd:Napoli BW 2013-05-16 16-24-01.jpg|thumb|right|Mósaíkmynd frá [[Pompei]] af Alexander mikla í [[orrustan við Issus|orrustunni við Issus]].]]
 
'''Alexander mikli''' (á [[gríska|grísku]] '''Μέγας Αλέξανδρος''' eða '''Αλέξανδρος Ο Μέγας''', umritað '''Megas Alexandros''', uppi [[júlí]] 356 – [[10. júní]] [[323 f.Kr.]]), eins og hann er ávallt nefndur, var konungur [[Makedónía|Makedóníu]] árin [[336 f.Kr.|336]] – [[323 f.Kr.]] Á meðan hann gengdi því embætti stækkaði hann veldi Makedóníumanna í eitt það stærsta sem sögur fara af. Veldi hans náði þegar það var stærst frá [[Grikkland]]i í vestri, suður yfir [[Egyptaland]], austur að ánni [[Indus]] þar sem í dag er [[Pakistan]] og norður inn í [[Mið-Asía|mið-Asíu]].
 
Hann komst til valda tvítugur, þegar faðir hans var myrtur. Þá þegar hóf hann að stækka veldi sitt. Hann hélt því áfram til æviloka, en hann lést úr hitasótt í [[Babýlon]] árið [[323 f.Kr.]], aðeins 32 ára að aldri.<ref name="WDL">{{cite web |url = http://www.wdl.org/en/item/11739/ |title = Kingdoms of the Successors of Alexander: After the Battle of Ipsus, B.C. 301 |website = [[World Digital Library]] |date = 1800-1884 |accessdate = 27. júlí|accessyear = 2013 }}</ref> Í kjölfar andláts hans liðaðist veldið á ný í sundur í nokkrar einingar, oftast undir stjórn einhverra hershöfðingja úr her hans.
Lína 29 ⟶ 30:
 
== Tengt efni ==
 
* [[Alexanders saga]]