„Lómagnúpur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Reykholt (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Reykholt (spjall | framlög)
Lína 11:
 
==Jardfræði==
Eins og mörg fjallshlíð á svæðinni á milli Kirkjubæjarklausturs og Skeiðarársands, hefur núpurinn áður fyrr verið [[Hornbjarg|hornbjarg]]. Lengi hefur hann skagað fram í sjó og mótast af afli haföldunnar og landrisi. [[Fjörður|Fjörður]] mikill hefur í þann tíð gengið inn í landið, þar sem [[Skeiðarársandur]] er núna. Samt er nú langt síðan árnar á sandinum hafa fyllt upp þennan fjörd og raunar miklu meir ein það - ekki síst í mörgum jökulhlaupum.<ref name="Ari Trausti"/>
 
Lómagnúpur er úr [[Móberg (jarðfræði)|móbergi]], [[Setlög|seti]] og [[Grágrýti|grágrýti]].<ref name="Ari Trausti"/>Að meginhluta til er Lómagnúpur byggður upp af móbergi, tvær áberandi syrpur af [[Kubbaberg|kubbaberg]]i og stuðludu basalti blasa þó við í hamrahlíðum fjallsins. Á jökulskeiðum ísaldar hefur móbergið myndast og jarðlögin í höfðanum í heild hlaðist upp á um einni milljón ára. <ref name=Leyndardómar/>
 
Tvö þekkt [[Berghlaup|berghlaup]] hafa fallið úr honum, eitt af þeim á árinu [[1789]].<ref name="Ari Trausti"/>Skriðan kom niður í jarðskjálfta í júli 1789. Hún fell úr 600 métra hæð niður á sandinn or nær fast að þjóðvegi, hún kallast Hlaup og verður því stórgrýttari sem nær dregur fjallinu.<ref name="Leyndardómar"/>