„Tógó“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Sweepy (spjall | framlög)
addition
Sweepy (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 34:
}}
 
'''Tógó''', '''Lýðveldið Tógó''' eða ''République Togolaise'' er ríki í [[Vestur-Afríka|Vestur-Afríku]], með landamæri að [[Gana]] í vestri, [[Benín]] í austri og [[Búrkína Fasó]] í norðri. Suðurströnd þess er við [[Benínflói|Benínflóa]] þar sem höfuðborgin, [[Lomé]], er staðsett. Ströndin þar var áður kölluð „Þrælaströndin“ og var þekkt sem viðkomustaður [[Evrópa|evrópskra]] [[Þrælahald|þrælasala]].
 
{{Stubbur|afríka}}