„Linz“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Sweepy (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Sweepy (spjall | framlög)
infobox corrected
Lína 8:
|Hérað=Efra Austurríki
|Flatarmál=95,99
|Íbúafjöldi=193197.814283 <small>(1. jan 20142015)</small>
|Íbúar/km2=1.972
|Hæð=266
|Vefslóð=http://www.linz.at
}}
'''Linz''' er borg í [[Austurríki]] og höfuðstaður sambandslandsins [[Efra Austurríki]]s. Hún er jafnframt þriðja stærsta borg landsins með 189197 þús íbúa ([[1. janúar]] [[2015]]) (aðeins [[Vín (Austurríki)|Vín]] og [[Graz]] eru stærri).
 
== Lega og lýsing ==
Lína 49:
 
== Íþróttir ==
* [[Maraþonhlaup]]ið í Linz fer árlega fram í apríl. Samfara því er fram hálfmaraþon, fjórðungsmaraþon, boðmaraþon og kapphlaup fyrir hjólabretti og línuskauta. Maraþon þetta er eitt þriggja í Austurríki sem gefa þátttökurétt í Ólympíuleikunum.
* Helsta [[Knattspyrna|knattspyrnufélag]] borgarinnar er LASK Linz, sem var austurrískur meistari og bikarmeistari (tvenna) [[1965]]. Liðið leikur í 2. deild í dag.
* Besta handboltalið borgarinnar er HC Linz AG sem sjö sinnum hefur orðið austurrískur meistari (síðast [[1996]]) og fjórum sinum bikarmeistari (síðast [[1997]]). [[1994]] komst félagið í úrslit í Evrópukeppninni.
 
== Vinabæir ==
Lína 81:
 
== Frægustu börn borgarinnar ==
* ([[1683]]) María Anna frá Austurríki, drottning [[Portúgal]]s
* ([[1937]]) [[Waltraut Cooper]], listakona og frumkvöðull ljóslistaverka
* ([[1942]]) [[Frank Elstner]] fjölmiðlamaður og skemmtikraftur
 
== Byggingar og kennileiti ==
[[Mynd:Poestlingberg 20050429.jpg|thumb|Pílagrímskirkjan Pöstlingberg]]
* Pílagrímskirkjan Pöstlingberg er einkennisbygging borgarinnar. Hún stendur á 539 m hárri hæð og gnæfir yfir Linz og Dóná. Upphaf pílagrímsferða má rekja til [[1716]], en á því ári kom höggmyndarinn Ignaz Jobst fyrir Maríumynd á hæðinni. [[1720]] var reist kapella þar. Staðurinn var svo vinsæll meðal pílagríma að [[1742]] var gríðarmikil kirkja reist á hæðinni. Hún var vígð [[9. desember]] [[1748]] og er enn í dag meðal þekktustu kennileita Efra Austurríkis. Tvisvar hefur kirkjan brunnið. Fyrst [[1919]] af eldingu, síðar [[1963]] vegna logsuðutækis. [[1889]] var lögð lítil járnbraut upp hæðina til hægðarauka fyrir ferðafólk.
* Dómkirkjan í Linz (einnig kölluð Maríukirkja) er kaþólska höfuðkirkjan í borginni. Hún var reist [[1862]]-[[1924]] í nýgotneskum stíl og vígð heilagri [[María mey|Maríu mey]]. Kirkjan tekur 20 þús manns í sæti (17 þús í aðalsal og 3 þús í grafhvelfingunni) og er þar með stærsta kirkja Austurríkis (ekki hæsta þó). Til stóð að hún yrði hæsta kirkja Austurríkis, en ákveðið var að hafa hana aðeins 134,8 metra háa, tveimur metrum neðan en [[Stefánskirkjan í Vín]], sem enn er hæsta kirkja Austurríkis. Sérstaka athygli vekja hinir skrautlegu gluggar kirkjunnar, en þar má sjá sögu borgarinnar Linz. Bjöllurnar eru níu talsins og vega samtals 17,7 tonn. Sú þyngsta, Immaculata, vegur ein og sér 8,1 tonn. Í heimstyrjöldinni síðari var lítil vaktstöð komið fyrir í 68 m hæð í turninum. Síðan [[2009]] er þessi kytra opin fyrir einstaklingi í viku í senn, sem vill nýta sér einveruna, óháð trúfélagi.
* Gamla dómkirkjan í Linz (Alter Dom) var kaþólska dómkirkjan í borginni þar til Nýja dómkirkjan (Maríukirkjan) var tekin í notkun 1924. Gamla dómkirkjan var reist [[1669]]-[[1678|78]] og var vígð af [[Ignatíus Loyola]], stofnanda Jesúítareglunnar. Kirkjan er enn rekin af þeirri reglu. Byggingin er gríðarfögur að innan. Háaltarið er skrautlegt og ægifagurt. Orgelið er frá [[1780]], en breytt að beiðni tónskáldsins [[Anton Bruckner|Antons Bruckner]], sem var organisti í kirkjunni [[1855]]-[[1868]]. Í kirkjunni hvíla ýmsir Jesúítar, en einnig María Elísabet, ein dætra [[María Teresía|Maríu Teresíu]].
* Kastalinn í Linz (Linzer Schloss) var reistur á rústum gamla rómverska virkisins Lentia. Nýi kastalinn kom fyrst við skjöl [[799]]. [[1477]] lét Friðrik III keisari umbreyta honum úr virki í höll sem hann notaði persónulega 1489-1493. Linz var því höfuðborg þýska ríkisins á þessum árum. Frakkar, sem hertóku Linz á tímum Napoleons, notuðu kastalann sem hersjúkrahús. Bruninn mikli árið 1800 hófst í kastalanum og dreifðist eldurinn þaðan um miðborgina. Allt til [[1945]] var kastalinn notaður sem herstöð. Í dag her hann safn.
 
<gallery>
Lína 100:
 
== Heimildir ==
* {{Wpheimild|titill= Linz|tungumál= de|mánuðurskoðað= 12. janúar|árskoðað= 2012}}
 
== Tenglar ==