„Hvalbak“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Rotlink (spjall | framlög)
m fixing dead links
Reykholt (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Roche moutonnee Écrins.JPG|thumb|Hvalbök í [[Frakkland]]i]]
[[Mynd:Roche moutonnée without texts.png|thumbnail|Hvalbak]]
'''Hvalbak''' (eða '''jökulflúð''') er í [[jöklafræði|jökla]]- og [[jarðfræði]] [[klöpp]] sem [[skriðjökull]] hefur sorfið þannig að hún líkist helst baki á [[hvalur|hval]]. Á hvalbaki eru oft rákir á þeirri hlið þess sem sneri upp í skriðstefnu jökulsins og er svo stöllótt og bratt hinum megin. Karlkyns orðið [[hvalbakur]] <ref>[https://archive.is/20120530050633/bin.arnastofnun.is/leit.php?q=hvalbakur Beygingarlýsing íslensks nútímamáls]</ref>, sem merkir þiljur eða hvelfing yfir fremsta hluta skips, er ekki hið sama og hvorkyns orðið hvalbak, og varast bera að rugla þeim saman.
 
Hvalbök eru oft umkringd jökulurð, mel eða grjótdreifum en uppi á þeim geta legið stakir steinar (aðkomusteinar, grettistök).<ref>Ari Trausti Guðmundsson, Ragnar Th. Sigurðsson: Íslenskur Jarðfræðilýkill. Reykjavík 2004</ref>
 
==Fræðiheitið==
Karlkyns orðið [[hvalbakur]] <ref>[https://archive.is/20120530050633/bin.arnastofnun.is/leit.php?q=hvalbakur Beygingarlýsing íslensks nútímamáls]</ref>, sem merkir þiljur eða hvelfing yfir fremsta hluta skips, er ekki hið sama og hvorkyns orðið hvalbak, og varast bera að rugla þeim saman.
 
Annars vegar er notað í ensku og mörgum öðrum tungumálum frönsk orðið ''roches moutonnées'' ("''sauðasteinar''").<ref>Ari Trausti Guðmundsson, Ragnar Th. Sigurðsson: Íslenskur Jarðfræðilýkill. Reykjavík 2004</ref>
 
== Tilvísanir ==