„Sporbaugur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Addbot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 75 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q40112
Sweepy (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Sporbaugur''' eða '''sporaskja''', stundum kölluð '''ellipsa''', er heiti aflangs, lokaðs [[ferill|ferils]] og eins [[keilusnið]]anna. [[Summa]] [[fjarlægð]]a frá [[brennipunktur|brennipunktunum]], sem eru tveir, að sérhverjum [[punktur (rúmfræði)|punkti]] á ferlinum er ávallt [[fasti]], en líta má á [[hringur (rúmfræði)|hring]] sem sértilvik sporbaugs þar sem brennipunktarnir eru einn og sami punkturinn. Brautir [[reikistjarna]] og [[halastjarna]] eru sporbaugar.
 
{{Stubbur}}