„Hléborðseyjar“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Addbot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 27 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q29971
mEkkert breytingarágrip
Lína 5:
'''Hléborðseyjar''' eru [[norður|nyrðri]] hluti [[Litlu-Antillaeyjar|Litlu-Antillaeyja]]. Þær eru nefndar Hléborðseyjar þar sem ríkjandi [[staðvindur|staðvindar]] blása frá suðri til norðurs svo þær eru [[hléborð]]s miðað við syðri eyjarnar; [[Kulborðseyjar]].
 
Hléborðseyjar var heiti á [[Bretland|breskri]] [[nýlenda|nýlendu]] sem taldi eyjarnar [[Antígva]], [[Barbúda]], [[Bresku Jómfrúreyjar]], [[Montserrat]], [[Sankti Kristófer]], [[og Nevis]], [[Angvilla]] og (til [[1940]]) [[Dóminíka|Dóminíku]], frá [[1671]] til [[1816]] og aftur frá [[1833]] til [[1960]]. Nýlendan hét '''Sambandsnýlenda Hléborðseyja''' (''Federal Colony of the Leeward Islands'') frá [[1871]] til [[1956]] og '''Hléborðseyjaumdæmi''' (''Territory of the Leeward Islands'') frá [[1956]] til [[1960]].
 
Til Hléborðseyja teljast venjulega:
Lína 16:
* [[Antígva]]
* [[Barbúda]]
* [[Sankti Kristófer og Nevis|Sankti Kristófer]]
* [[Sankti Kristófer og Nevis|Nevis]]
* [[Montserrat]]
* [[Gvadelúpeyjar]]
Lína 27:
Skiptingin milli Hléborðseyja og Kulborðseyja er mismunandi í munni [[Bretland|Breta]], [[Spánn|Spánverja]], [[Holland|Hollendinga]] og [[Þýskaland|Þjóðverja]]: Í [[enska|enskumælandi]] löndum er venjulega miðað við að skiptingin liggi milli [[Dóminíka|Dóminíku]] og [[Martinique]], en í [[spænska|spænskumælandi]] löndum eru eyjarnar milli [[Jómfrúreyjar|Jómfrúreyja]] suður að [[Trínidad og Tóbagó]] (að þeim meðtöldum) kallaðar Kulborðseyjar og eyjarnar við strönd [[Venesúela]] kallaðar Hléborðseyjar.
 
Að auki er staðbundið (t.d.til dæmis á [[Bresku Jómfrúreyjar|Bresku Jómfrúreyjum]]) að telja eyjarnar frá [[Jómfrúreyjar|Jómfrúreyjum]] að [[Dóminíka|Dóminíku]] til Kulborðseyja.
 
[[Flokkur:Eyjaklasar]]