„Hollensku Antillaeyjar“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Sweepy (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Sweepy (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 33:
símakóði = 599 |
}}
'''Hollensku Antillaeyjar''' eða, '''Hollensku Antillur''', '''Nederlandse Antillen''' eða '''Antia Hulandes''' áður '''Hollensku Vestur-Indíur''' eru tveir [[eyjaklasi|eyjaklasar]] í [[Litlu-Antillaeyjar|Litlu-Antillaeyjum]] sem voru sjálfstjórnarsvæði undir [[Hollenska konungdæmið|Hollenska konungdæminu]]. Stjórn eyjanna var leyst upp árið [[2010]] í kjölfar atkvæðagreiðslna um það hver ætti að vera staða hverrar eyjar. Þrjár fjölmennustu eyjarnar, [[Arúba]], [[Curaçao]] og [[Sint Maarten]] urðu sérstök [[land|lönd]] innan [[Hollenska konungdæmið|hollenska konungdæmisins]] með [[heimastjórn]], en [[Bonaire]], [[Sint Eustatius]] og [[Saba]] kusu að gerast sérstök sveitarfélög í [[Holland]]i.
 
{{Stubbur|landafræði}}