„Fjallarauðviður“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 7:
Rauðviður er stærsta tré í heimi. Stærsta eintakið heitir Sherman hershöfðingi og vex í Sequoia-þjóðgarðinum. Sherman er 83,8 m hár og ummál er 31,3 m við jörð. <ref>http://www.visindavefur.is/svar.php?id=676</ref> Risafurur geta orðið allt að 95 metrar á hæð. <ref>http://www.visindavefur.is/svar.php?id=5443</ref>
 
Heitið risafura er ekki nákvæmt þar sem tréð er ekki af [[furur|furuætt]], heldur [[sýprusætt]] eins og [[einir]]. <ref>http://www.skogur.is/um-skograekt-rikisins/frettir/nr/1975</ref>
 
Eintök af tegundinni má finna víða í [[trjásafn|trjásöfnum]] í Evrópu.