„Þunglyndi (geðröskun)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Lína 36:
Einkennist af þrálátri þungri lund sem hefur staðið yfir nær látlaust í a.m.k. 2 ár. Einstaklingar sem þjást af óyndi geta t.d. lýst líðan sinni á þann hátt að þeir sjái nánast aldrei glaðan dag eða nái ekki að hrista af sér drungann. Þunglyndiseinkennin eru þó færri og vægari en í djúpri geðlægð og raska ekki eins mikið hæfni manna til að taka þátt í lífinu með eðlilegum hætti. Áhættan er þó á djúpri geðlægð.<br>
'''[[Geðhvörf]]''' (Bipolar disorder eða manic depressive illness á ensku):
Einnig þekkt sem geðhvarfasýki og tvískauta lyndisröskun. Geðhvörf einkennast af sveiflukenndu hugarástandi sem felur í sér bæði uppsveiflur (örlyndi) og niðursveiflur (þunglyndi).<ref>http://www.persona.is/index.php?action=articles&method=display&aid=65&pid=12</ref>
 
==Meðferðir==