„Metrakerfið“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Dexbot (spjall | framlög)
m Removing Link GA template (handled by wikidata)
m ég bætti við myndum
Lína 1:
'''Metrakerfið''' er kerfi [[mælieining]]a sem notað er í vísindum um allan heim. Það er tugakerfi þ.e.a.s. byggt á grunntölunni 10 og er lögð sérstök áhersla á tölur sem fást með því að margfalda töluna 10 með sjálfri sér, t.d. 100 og 1000 eða með því að deila með 10 t.d. 1/10 og 1/1000. Þessum margfeldum er svo gefin sérstök nöfn með forskeytum eins og kíló-, hekta-, deka-, desi-, sentí- og milli-. Metrakerfið er hluti [[SI-kerfið|SI-kerfisins]].
 
<nowiki>[[File:Metrakerfið eins og flestir nota.png|thumb|þetta eru mest notuðu mælieingingarEfst er rúmmál svo í miðjunni kemur flatarmál og neðst eru lengdir]]</nowiki>
 
<nowiki>[[File:Stundum er metrakerfið gert svona.png|thumb|Stundum er notað HA og A í staðinn fyrir Hm² og Km²]]</nowiki>
 
== Tenglar ==