„Vigur (stærðfræði)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Dexbot (spjall | framlög)
m Removing Link GA template (handled by wikidata) - The interwiki article is not good
Sweepy (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 2:
[[Mynd:Vector_AB_from_A_to_B.svg|thumb|right|Vigur með upphafspunktinn A og endapunktinn B.]]
 
'''Vigur''' (eða '''vektor''', sjá [[Listi yfir samheiti í stærðfræði|samheiti innan stærðfræðinnar]]) er mikilvægt hugtak í [[stærðfræði]], [[eðlisfræði]] og [[verkfræði]] sem notaður er til að lýsa stærð (eða lengd) og stefnu. Vigur er oft táknaður myndrænt sem strik milli tveggja [[punktur (rúmfræði)|punkta]] og með ör sem gefur til kynna stefnuna. Vigur frá upphafspunkti A til B er gjarnan táknaður:
:<math>\overrightarrow{AB}</math>
Vigurinn getur til að mynda táknað hliðrun frá A til B, lengd hans gefur til kynna stærð hliðrunarinnar og örin í hvaða stefnu hliðrunin er.
Lína 18:
:<math>\bold{a}=\overrightarrow{AB}</math>
Vigrarnir '''a''' og '''b''' eru sagðir jafngildir ef þeir hafa sömu stærð og stefnu óháð staðsetningu þeirra. Við segjum að '''a''' sé samstefna '''b''' ef þeir hafa sömu stefnu óháð stærð þeirra. Ef '''-b''' er samstefna '''a''' er '''b''' sagður gagnstefna '''a'''.
 
=== Dæmi um vigur á talnalínu ===
Kraftur (F) er vigurstærð sem gæti til dæmis verið „15 newton til hægri“, ef við veljum [[talnalína|talnalínu]] sem er jákvætt áttuð til hægri er hnit vigursins 15 N en ef krafturinn verkar til vinstri -15 N (þ.e. vigurinn stefnir til vinstri). Stærð eða lengd vigursins er 15 N í báðum tilfellum án formerkis. Hliðrun (s) er einnig vigurstærð og getur verið „4 metrar til hægri“, þá er hnit vigursins 4 m en ef hliðrunin er í öfuga átt -4 m. Eftir sem áður er lengd beggja vigra 4 m. [[Vinna (eðlisfræði)|Vinna]] í eðlisfræðilegum skilningi er [[innfeldi]] tveggja vigurstærða. Okkur nægir að vita að innfeldi tveggja vigra er tölustærð ekki vigur; aðgerðin er skýrð [http://is.wikipedia.org/wiki/Vigur_%28st%C3%A6r%C3%B0fr%C3%A6%C3%B0i%29#Innfeldi_vigra síðar].
Lína 91 ⟶ 92:
 
== Tengt efni ==
 
* [[Nettó kraftur]]