Munur á milli breytinga „Jan Mayen“

ekkert breytingarágrip
'''Jan Mayen''' er [[Noregur|norsk]] eldvirk [[eyja]] í [[Norður-Íshaf]]i, um 550 [[Kílómetri|km]] norðaustur af [[Ísland]]i. Eyjan er um 380 km² að flatarmáli, 53,6 km löng, með strandlengju upp á 124 km og breidd hennar er á bilinu 2,5 – 15,8 km. Jan Mayen teygir sig frá suðvestri til norðausturs og á norðausturhluta eyjarinnar er hið risavaxna eldfjall Beerenberg sem er 2277 m hátt. Jan Mayen teygir sig frá 70°50'N og 9°03'W í suðri til 71°10'N og 7°57'W í norður.
 
Eyjan er á heitum reit og hafa eldgos verið tíð í Beerenberg síðustu aldir, það síðasta árið 1985. Þar áður urðu eldgos árin 1973 og 1970. Allt voru þetta tiltölulega lítil sprungugos í hlíðum fjallsin. Sögulegar heimildir eru til um gos árin 1732, 1818 og 1851.Eyjan hefur tvö gistihús eða hótel Nikkebu og Puppebu.Eyjan Hefur einn kaupstað olonkynbyen.Eyjan hefur átján
 
Aðeins einn bær er á eynni, ''Olonkinbyen'' og búa þar 18 íbúar.
íbúa.
 
== Fundur og nafngift ==