„St. Gallen“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Sweepy (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Sweepy (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 22:
|-----
|}
'''St. Gallen''' ([[franska]]: ''Saint-Gall'', [[italska]]: ''Saint-Gall'') er sjöunda stærsta borgin í [[Sviss]] og er höfuðborg samnefndrar kantónu. St. Gallen var áður fyrr undir yfirráðum klaustursins þar í borg, en áhrif þess náðu víða um norðanverða Sviss. Klausturríkið var ekki afnumið fyrr en [[1796]] er [[Frakkland|Frakkar]] stofnuðu helvetíska lýðveldið og var St. Gallen innlimað í lýðveldið. Klaustrið og klausturbókasafnið eru á [[heimsminjaskrá UNESCO]].
 
== Lega ==