„Valais“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Sweepy (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Sweepy (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 4:
Höfuðstaður=Sion|
Flatarmál=5.224|
Mannfjöldi=327331.011800 ([[20132014]]) |
Þéttleiki=6364|
Sameinaðist Sviss=[[1815]]|
Stytting=VS|
Lína 15:
 
== Lega og lýsing ==
Valais er þriðja stærsta kantónan í Sviss með 5.224 km<sup>2</sup>. Einungis [[Graubünden]] og [[Bern (fylki)|Bern]] eru stærri. Valais liggur í suðurhluta Sviss og á landamæri að [[Ítalía|Ítalíu]] í suðri og [[Frakkland]]i í suðvestri. Auk þess eru kantónurnar [[Vaud]] til norðvesturs, Bern til norðurs, [[Uri]] til norðausturs og [[Ticino]] til austurs. Vestasti endir kantónunnar nemur við [[Genfarvatn]]. Valais er dæmigerð fjallakantóna og samanstendur af háfjöllum Alpafjalla, Róndalnum (löngum hádal í austur/vesturátt) og ýmsum hliðardölum, aðallega til suðurs. Þar eru hæstu fjöll Sviss, svo sem [[Monte Rosa]], [[Matterhorn]] og fleiri. Áin [[Rón]] rennur eftir endilöngum hádalnum, áður en hún mundar í Genfarvatn. Íbúar eru 307332 þúsund ([[2014]]) og er Valais þar með áttunda fjölmennasta kantónan í Sviss. 60% íbúanna eru frönskumælandi, en 30% þýskumælandi. Höfuðborgin er [[Sion]].
 
== Skjaldarmerki ==