„Genfarvatn“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Sweepy (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Sweepy (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Genfersee_satellit.jpg|thumb|right|Gervihnattarmynd af Genfarvatni]]
'''Genfarvatn''' ([[franska]]: ''Lac Léman'', stundum ''Lac de Genève''; [[þýska]] ''Genfer See'') er [[stöðuvatn]] á landamærum [[Sviss]] og [[Frakkland]]s. Það er tæplega 8000 km² að stærð og eitt af stærstu vötnum [[Vestur-Evrópa|Vestur-Evrópu]]. Tæplega 60% af því eru í svissnesku [[kantónur í Sviss|kantónunum]] [[Genf (fylki)|Genf]], [[Vaud]] og [[Valais]], en afgangurinn í franska héraðinu [[Haute-Savoie]].
 
{{stubbur}}