„Mónakó“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Dexbot (spjall | framlög)
m Removing Link FA template (handled by wikidata)
Sweepy (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 16:
flatarmál_magn = 1 E6 |
hlutfall_vatns = 0 |
fólksfjöldi = 3637.950800 |
mannfjöldaár = 20132014 |
mannfjöldasæti = 188 |
íbúar_á_ferkílómetra = 18.229648 |
VLF = 870 |
VLF_ár = 2000 |
Lína 30:
gjaldmiðill = [[evra]] (EUR) |
tímabelti = [[UTC]]+1 |
tld = .mc |
símakóði = +377 |
}}
'''Furstadæmið Mónakó''' ([[franska]]: '''Principauté de Monaco'''; [[Mónakó|mónakóska]]: '''Principatu de Munegu''') er [[borgríki]] og annað minnsta [[ríki]] heims. Það er innan [[landamæri|landamæra]] [[Frakkland]]s með strandlengju að [[Miðjarðarhaf]]i við [[Franska rívíeran|frönsku rívíeruna]]. Það takmarkast við borgina Mónakó og ströndina framan við hana en varla er nokkurt óbyggt svæði innan landamæra ríkisins og þar er enginn landbúnaður stundaður. Land ríkisins hefur þó stækkað svolítið á síðari árum vegna [[landfylling]]a út í sjó.