„Kór Akureyrarkirkju“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
Oddurv (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 8:
Kórinn hefur á ferli sínum tekist á við mörg af þekktum verkum tónbókmenntanna. Þar má nefna skemmri messur (''[[Missa brevis|missae brevis]]'') eftir [[Joseph Haydn|Haydn]], [[Zoltán Kodály|Kodály]], [[Gabriel Fauré|Fauré]], og [[Wolfgang Amadeus Mozart|Mozart]]<ref name=Sverrir></ref><ref name=Oskar></ref>, sorgarkantötu eftir [[Georg Philipp Telemann|Telemann]]<ref name=Sverrir></ref>, ''Stabat mater'' eftir [[Giovanni Battista Pergolesi|Pergolesi]]<ref name=Sverrir></ref>, [[sálumessa|sálumessur]] eftir [[Giuseppe Verdi|Verdi]]<ref>Jónas Sen. 2003. "Eldur á efsta degi." ''Dagblaðið Vísir'' [http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=3046544 13. maí 2003, bls. 15.]</ref>, [[Johannes Brahms|Brahms]] og Fauré, ''Sköpunina'' eftir Haydn, og ''Messu Guðs föður'' eftir [[Jan Dismas Zelenka|Zelenka]]<ref>Haukur Ágústsson. 2013. "Afrek – Barokktónleikar." ''Akureyri vikublað'' [http://www.akv.is/akvbl/mannlifid/2013/05/05/afrek-barokktonleikar/ 5. maí 2013.]</ref>.
 
Kórinn hefur þrívegis gefið út fjórar hljómplötur með söng sínum:
*[[Kirkjukór Akureyrar - Oss berast helgir hljómar|Oss berast helgir hljómar]] árið 1968.
*[[T 02|Heims um ból]] ásamt [[Hljómsveit Ingimars Eydal]] árið 1970.
*[[Dýrð, vald, virðing (Kór Akureyrarkirkju)|Dýrð, vald, virðing]] árið 1997.<ref>GG. 1997. Góð tónlistargjöf frá Kór Akureyrarkirkju. ''Dagur'' [http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=2415129 9. desember 1997, bls. 2.]</ref>
*[[Ó, þú hljóða tíð]] árið 2014.
Upptökur fyrir fjórðu hljómplötu kórsins fóru fram í Akureyrarkirkju í febrúar árið 2014.
 
== Heimildir ==