„Deep Purple“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 3:
[[Mynd:Deep Purple - MN Gredos - 01.jpg|thumbnail|Roger Glover (t.v.) og Steve Morse (t.h.) á Spáni árið 2013.]]
 
'''Deep Purple''' er [[England|ensk]] [[rokk]]hljómsveit. Purple ásamt [[Black Sabbath]] og [[Led Zeppelin]] hafa haft mikil áhrif á [[þungarokk]]. Meðal þekktustu laga þeirra eru ''Smoke on the water'' og ''Child in time''.
 
Sveitin var stofnuð árið 1968 í Hertford. Liðskipan sveitarinnar hefur tekið ýmsum breytingum í gegnum árin. Þekktasta og vinsælasta liðskipanin var frá 1969 til 1973 með [[Ian Gillan]] (söngur), [[Jon Lord]] (hljómborð/orgel), [[Roger Glover]] (bassi), [[Ian Paice]] (trommur) og [[Ritchie Blackmore]] (gítar). Þessi liðskipan kom aftur saman 1984-1989 og 1992-1993. Árin 1976–1984 tók Purple hlé. Fyrrum meðlimir sveitarinnar stofnuðu þá aðrar hljómsveitir: Ritchie Blackmore stofnaði [[Rainbow]], [[David Coverdale]] stofnaði [[Whitesnake]] og Ian Gillan stofnaði Ian Gillan Band. Gítarleikarinn [[Steve Morse]] hefur spilað með Deep Purple síðan 1994. Ian Gillan hefur lengst af verið söngvari sveitarinnar en aðrir söngvarar hafa verið [[Rod Evans]] í blábyrjun og David Coverdale frá 1973-1976.
 
Deep Purple hefur spilað á Íslandi[[Ísland]]i árin 1971, 2004, 2007 og 2012. <ref>http://www.mbl.is/greinasafn/grein/789485/</ref>, <ref>http://www.visir.is/deep-purple-kemur-til-islands-i-fjorda-sinn/article/2012711299981</ref>
 
==Breiðskífur==