„Dresden“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Dexbot (spjall | framlög)
m Removing Link GA template (handled by wikidata) - The interwiki article is not good
Koettur (spjall | framlög)
Fyrri útgáfa var villandi, þar sem germanir bjuggu á þessu áður en yfirgáfu það á þjóðflutningatímanum.
Lína 39:
 
=== Upphaf ===
Landnám germana hófst á svæðinu snemmaSnemma á [[10. öldin|10. öld]] ernáði [[Hinrik I (HRR)|Hinrik I]] keisari náði að leggja undir sig héraðið úr höndum slava. Hann stofnaði markgreifadæmið Meissen og þegar Dresden byggðist upp sem bær tilheyrði hann því. Bærinn kom fyrst við skjöl [[1206]]. Í öðru skjali frá [[1216]] kemur fram að Dresden sé þegar komin með borgarréttindi. Dresden reis við vestari bakka Saxelfar. Við eystri bakkan myndaðist önnur byggð sem kallaðist Altendresden (''Gamla Dresden''). [[1403]] fékk Altendresden borgarréttindi og er því hér um tvær aðskildar borgir að ræða. [[1429]] lögðu hússítar borgirnar í rúst. Þær voru ekki sameinaðar í eina borg fyrr en [[1549]]. Þrátt fyrir það var Dresden á þessum tíma enn frekar lítil og ómerk. [[1485]] var Saxlandi skipt í tvennt er synir kjörfurstans erfðu landið eftir föður sinn. Einn sonanna, Albert, ákvað að gera Dresden að aðsetri sínu. Í kjölfarið óx borgin og margar skrautbyggingar risu. Eftirmaður hans innleiddi [[siðaskiptin]] í borgina og varð einnig að [[Kjörfursti|kjörfursta]]. Þar með varð Dresden að einni mikilvægustu borg lúterstrúarmanna í [[Heilaga rómverska ríkið|þýska ríkinu]].
 
=== Stríðstímar ===