„Úrúk“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: Úrúk var borgríki í Súmer. Borgríki í Súmer höfðu musteri í kjarna borgar sinnar og átti einn ákveðinn guð að búa í musteri hvers borgríkis. Einn af frægustu konun...
 
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 1:
'''Úrúk''' var [[borgríki]] í [[Súmer]]. Borgríki í Súmer höfðu [[musteri]] í kjarna borgar sinnar og átti einn ákveðinn guð að búa í musteri hvers borgríkis. Einn af frægustu konungum Súmera var yfir Úrúk 2700-25002700–2500 f.Kr., hann hét [[Gilgamesh]] og var tveir þriðju guð sonur viskugyðjunnar [[Nínsún]] og hálfguðsins [[Lugalbanda]]. Það er til ljóð sem heitir [[Gilgameskviða|Gilgamesar-kviða]] og er hún talin vera ein af elstu mestu bókmenntaverkum jarðar þar er fjallað um m.a. Gilgamesh, syndaflóðið og upphaf heims Súmera.
 
{{stubbur|saga}}
 
[[Flokkur:Borgríki]]
[[Flokkur:Súmer]]